i-mop XL – Gólfþvottavélin

i-mop XL er frábær gólfþvottavél sem slegið hefur í gegn fyrir góða vinnslu og einfalda notkun. Ýmsir möguleikar eru varðandi púða undir vélina, allt eftir því hvaða gólfefni er verið að þrífa. Vélin er einnig með góða ryksugu sem gerir það að verkum að gólfið þornar mun hraða en þegar moppað er. Vinnslubreidd vélarinnar er 46 cm. Með vélinni fylgir hleðslutæki sem sýnir í % hleðsluna.

Vinnslutími er ein klukkustund en með auka rafhlöðupakka þá er hægt að vinna stöðugt því það tekur eina klukkustund að hlaða rafhlöðurnar.

                        

i-mop XXL – Gólfþvottavélin

i-mop XXL er í raun svipuð og XL vélin en vinnslubreidd vélarinnar er 60 cm

Myndaniðurstaða fyrir i-mop XXL