Hönnun og þróun á öllum framleiðsluvörum Viking byggir á norrænni hönnun og handverki sem tryggir bestu hugsanlegu gæði sem völ er á. Gluggar sem opnast út, sveifluopnun, gagnvörn, mikið þol gegn breytilegu hitastigi og miklu vindálagi ásamt fjölda annarra atriða sem tryggja best smíðuðu hurðir og glugga sem eru fáanlegir í dag. Viking gluggar hafa reynst mjög vel við íslenskar aðstæður. Gluggarnir koma fullmálaðir og glerjaðir eða ólitaðir, með álklæðningu, allt eftir óskum hvers og eins. Hafðu samband við ráðgjafa okkar.