Amazing Homes Show
Við vorum með bás á sýningunni “Amazing Homes Show” sem fór fram í Laugardalshöll dagana 19. til 21. maí 2017.
Fjölmargir komu við á básinn okkar og fræddust um vöruúrvalið og það sem við höfum upp á að bjóða.
Sjá nánar: http://www.amazinghomeshow.is/