Nú í júní fóru starfsmenn Busku ehf í heimsókn til Viking AS í Eistlandi. Það verður að segjast að þessi ferð var í alla staði gríðalega árangusrík og skemmtileg. Það má líka segja það að verksmiðja Víking er mjög þrifaleg og allt verkferlið eins og best verður á kosið.